Okkar besta Útspil

Við hjálpum þér með þína hugmynd

Við erum alltaf tilbúin að prófa eitthvað nýtt.

  • Gömlu góðu borðspilin eins og Lúdó og Slönguspil, og ný líka.
  • Pappabækur og litabækur fyrir yngstu kynslóðina og okkur hin.
  • Spil fyrir ferðamannamarkað með íslensku myndefni, og fleira.
  • Við erum alltaf tilbúin að prófa eitthvað nýtt - ertu með hugmynd?
  • Íslensk hönnun og íslensk framleiðsla - hringdu í Útspil

Auðvelt að byrja

Við hönnum og prentum sérsniðnar vörur fyrir þig

Sigga Kling er einstaklega lifandi og litríkur karakter og trúir því að með jákvæðu hugarfari og staðhæfingum séu manneskjunni allir vegir færir.

SENDUM UM ALLT LAND

Auðvelt að panta

Þú ert með hugmynd — Við gerum hana að veruleika

Jólapúsl

Alls 17 púsluspil; 13 jólasveinar, Grýla, Leppalúði, Jólakötturinn og hópmynd af allri fjölskyldunni. 35 bitar, aldur 4+

Litabækur

Jólasveinarnir, Grýla og Leppalúði í Íslensku umhverfi. Fróðleg og skemmtileg dægradvöl. 20 bls, aldur 4+

Samstæðuspil

Jólasveinarnir þrettán, Grýla, Leppalúði og Jólakötturinn. Endalaust gaman! 17 samstæður, aldur 4+

Spilastokkur

Jólaspil fyrir alla fjölskylduna. Jólakötturinn býður sig fram til að vera Svartipétur! 52 spil, auk Grýlu, Leppalúðia og Jólakkettinum sem eru jókerarnir

Skoðaðu möguleikana
Okkar Útspil
Okkar Útspil
Okkar Útspil
Okkar Útspil
Hannaðu þitt eigið

Mikið úrval

Hannaðu þitt eigið nafnspjald

Stofnaðu aðgang og þú getur hannað þitt eigið nafnspjald, vistað það og við prentum þau og sendum þér.

Fyrir allar prentunarkröfur þínar.

Þú hefur hugmyndirnar, við höfum verkfærin

Þúsundir
ókeypis sniðmáta

  • Leturbókasafn
  • Mikið leturúrval
  • Ókeypis myndir
  • Auðvelt að búa til og sérsníða
ENGIN LÁGMARKSPÖNTUN
OPIÐ ALLA VIRKA DAGA
SENDUM UM ALLT LAND
ÖRUGG GREIÐSLUGÁTT
Light
Dark
Cart